No Lines - Bikini cut

4.7 star rating 18 Ummæli
Size
Color
Black
Vörulýsing

Við viljum ekki hafa nærbuxnalínu á æfingafötunum eða öðrum fatnaði sem við klæðumst sem liggur þétt upp að líkamanum. Þess vegna bjuggum við til þessar  snilldar nærbuxur sem eru sniðnar og skornar þannig að það er ekki faldur

Kostir:

 • Engin faldur
 • Laser skorið snið
 • Engar línur á buxunum þínum

Sent & Sótt

Það eru 4 leiðir sem við bjóðum upp á:

 • Þessa vöru geturðu fengið senda með bréfapósti frítt allt að 6 stk.Frítt
 • Sækja í Vatnagarða -Frítt
 • Sækja í Dropbox á völdum N1 bensínst. - 700 kr.
 • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1200 kr
 • Sent á næsta Pósthús / Flytjandastöð - 1200 kr

Efni og umgengni

  Efni:

 • 72% polymide / 18% Elastane
 • Má þvo í þvottavél á köldu prógrammi
 • Innflutt vara

Customer Reviews
4.7 Based on 19 Reviews
Write a Review Ask a Question
 • Reviews
 • Questions

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
  NV
  24 Mar 2020
  Nanna V.
  Mjög þægilegar

  Þægilegar og örþunnar, krullast ekki niður í strenginn eins og margar aðrar svona nærbuxur.

  SP
  12 Dec 2019
  Sólveig P.
  .

  .

  HG
  11 Nov 2019
  Helgi G.
  Flottir og þægilegir hlýrabolir í ræktina

  Bolirnir eru með flottu sniði fyrir ræktina. Efnið er þægilegt og ég elska að þeir eru frekar síðir.

  SS
  20 Sep 2019
  Sigríður S.
  Mjög þægilegar og góðar nærbuxur.

  Mjög þægilegar og góðar nærbuxur. Ég keypti 3 og er líklega að fara splæsa í 3 í viðbót. Geggjað að þær sjást ekki í gegnum fötin.

  HA
  05 Sep 2019
  Hrafnhildur A.
  Meðmæli

  Ómæ, þetta er svo mikið snild :) Engir saumar, sjást ekki í gegnum æfingabuxurnar, mjög þægilegar. Hröð og góð þjónusta líka að fá þær sendar :)

  26 Jun 2019
  Andrea Þ.
  Frábærar nærbuxur

  Þær eru þægilegar og það sést í alvöru engin lína. Tók þær í sömu stærð og buxurnar sem ég hef verið að versla.