Hallgerður ermalausi bolurinn okkar er hannaður sem hvers dags bolur og er frábær viðbót í safnið þitt þar sem hann er framleiddur úr þægilegu og mjúku efni sem heldur vel að og faðmar á þægilegan máta. Efnið andar vel og hryndir frá sér raka þannig að þú getur klæðst honum alla daga og hann heldur raka og hitastigi. Bolurinn hentar frábærlega fyrir daglega notkun og þu getur klætt hann bæði upp og niður eftir hvað hentar hverju sinni. Rifflað efnið gefur honum glæsilega áferð ásamt stíliseruðu hálsmáli sem veitir skemmtilega tilbreytingu og töff útlit.
Nældu þér í þennan bol til að skarta á hverjum degi og á skemmtilegum stundum og ætti að vera frábær viðbót í alla fataskápa