Sigrún æfingabuxur

4.9 star rating 61 Ummæli
Stærðartafla
Size
Color
Smoked Pearl
Black
Parfait Pink
Vörulýsing

Varstu búin að prufa að sprikkla í þessum?

Æðislegar jógabuxur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir mikla hreyfingu, hlaup jafnt sem jóga eða aðra skemmtilega hreyfingu. Þær anda vel og eru mjög þægilegar úr mjúku efni sem auðvelt er að hreyfa sig í. 

KOSTIR
 • Íþróttabuxur sem eru háar í mitti
 • Mjúkt og þægilegt efni auðveldar hreyfingu
 • Æfingabuxur sem anda vel og hleypa raka út
 • Netaefni á kálfa fyrir öndun
 • Þægilegt snið sem heldur vel að

Sent & Sótt

Það eru 4 leiðir sem við bjóðum upp á:

 • Sækja í Vatnagarða -Frítt
 • Sækja í Dropbox á völdum N1 bensínst. - 700 kr.
 • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1200 kr
 • Sent á næsta Pósthús / Flytjandastöð - 1200 kr

Efni og umgengni

 • Efni: Polyester 78% / Elastane 22%
 • Má þvo í þvottavél
 • Ekki setja í hreinsun
 • Ekki setja í klór
 • Ekki setja í þurrkara
 • Ekki strauja
 • Innflutt vara

Customer Reviews
4.9 Based on 61 Reviews
Write a Review Ask a Question
 • Reviews
 • Questions

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
  HH
  31 Mar 2020
  Harpa H.
  Mjög þægilegar æfingabuxur sem ég

  Mjög þægilegar æfingabuxur sem ég hef varla farið úr síðan ég keypti þær.

  RE
  26 Mar 2020
  Rut E.
  Uppáhalds, mun kaupa fleiri :)

  Uppáhalds, mun kaupa fleiri :)

  SP
  22 Mar 2020
  Sólveig P.
  Keypti þessar buxur og gaf

  Keypti þessar buxur og gaf tengdadóttur minni. Þær smellpassa og er hún mjög ánægð með þær

  ÞU
  02 Feb 2020
  Þórunn U.
  Frábærar í crossfitið

  Á þrjár typur af Brandson buxum. Allar góðar og rúlla ekki niður.

  MS
  23 Jan 2020
  Margrét S.
  Sigrún eru bestu æfingabuxur sem

  Sigrún eru bestu æfingabuxur sem ég hef æft í, þær eru mjúkar og ekkert gegnsæjar. ég hef prófað ótrúlega margar tegundir af æfingabuxum og Sigrún eru langbestar.

  30 Dec 2019
  Elín Þ.
  Ótrúlega mjúkar og fallegar með

  Ótrúlega mjúkar og fallegar með skemmtilegum smáatriðum á buxunum