Sigrún æfingatoppur

4.8 star rating 20 Ummæli
Stærðartafla
Size
Color
Black
Parfait Pink
Vörulýsing

SIGRÚN ÆFINGATOPPUR

Toppurinn er framleiddur úr mjúku, þéttu en teygjanlegu efni sem andar vel og hleypir raka sérstaklega vel í gegnum sig. Hann er þægilegur og heldur vel að. Fóðrið inn í er líka sérstaklega mjúkt og gott viðkomu. Innifalið er sett af púðum sem hægt er að fjarlægja ef vill.

Krossböndin dreifa þyngdinni sem auðveldar alla hreyfingu og gerir æfinguna betri og þægilegri. 

Sigrún toppurinn veitir miðlungs stuðning

KOSTIR
 • Efni sem andar vel og hleypir svita auðveldlega í gegn
 • Krossbönd á baki dreifa þyngd
 • Auðveldar hreyfigetu
 • Þægilegt snið

Sent & Sótt

Það eru 4 leiðir sem við bjóðum upp á:

 • Sækja í Vatnagarða -Frítt
 • Sækja í Dropbox á völdum N1 bensínst. - 700 kr.
 • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1200 kr
 • Sent á næsta Pósthús / Flytjandastöð - 1200 kr

Efni og umgengni

 • Efni: Polyester 78% / Elastane 22%
 • Má þvo í þvottavél
 • Ekki setja í hreinsun
 • Ekki setja í klór
 • Ekki setja í þurrkara
 • Ekki strauja
 • Innflutt vara

Customer Reviews
4.8 Based on 20 Reviews
Write a Review Ask a Question
 • Reviews
 • Questions

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
  RB
  19 Mar 2020
  Ragnheiður B.
  Mjög flottur

  Mjög flottur og þægilegur toppur

  UH
  03 Feb 2020
  Unnur H.
  ótrúlega þægilegur!

  ótrúlega þægilegur!

  14 Dec 2019
  Birgitta Á.
  Ótrúlega góður toppur - mæli

  Ótrúlega góður toppur - mæli með honum !

  AB
  22 Nov 2019
  Anna B.
  Þægilegur og flottur toppur

  Ótrúlega þægilegur og flottur toppur. Hefur reynst mér vel í allskonar æfingar, meðal annars hlaup.

  ŁC
  19 Sep 2019
  Łucja C.
  Very nice

  The design is very stylish and sports bra itself is the most comfortable one that I ever had.

  FJ
  13 Sep 2019
  Fanney J.
  Flottur og góður

  Virkilega góður og gott aðhald í æfingum