Mist Jóga - Æfingabuxur

4.9 star rating 38 Ummæli
Stærðartafla
Size
Color
White
Iced Aqua
Pink Dogwood
Vörulýsing

Ofur þægilegar og góðar æfingabuxur

Frábærar, einstaklega þægilegar æfingabuxur með góðu V sniði á mittisbandi sem gerir ótrúlega flotta hluti fyrir lookið á þeim og þér! Gott er að vera í þeim öllum stundum á allskonar æfingum, hvernig hreyfingu sem þú ert í. 

Efnið er frábært mjúkt og þægilegt, leggst vel að líkamanum og andar vel, Dry-Fit sem dregur svitann frá húðinni og á ytra lag efnisins þar sem það gufar upp.

ATH! liturinn á efninu er alltaf grár, litavalið er á merkingunni á buxunum. Ertu að fara í skó eða bol sem passar við þessa liti? Þá er þetta stórsnjallt trikk til að samræma lookið! 

KOSTIR
 • Íþróttabuxur sem eru háar í mitti
 • Mjúkt og þægilegt efni auðveldar hreyfingu
 • Æfingabuxur sem anda vel og hleypa raka út
 • V mittisstrengur
 • Þægilegt snið sem heldur vel að

Sent & sótt

Það eru 4 leiðir sem við bjóðum upp á:

 • Sækja í Vatnagarða -Frítt
 • Sækja í Dropbox á völdum N1 bensínst. - 700 kr.
 • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1200 kr
 • Sent á næsta Pósthús / Flytjandastöð - 1200 kr

Efni og umgengni

 • Efni: Nylon 88% / Elastane 12%
 • Má þvo í þvottavél
 • Ekki setja í hreinsun
 • Ekki setja í klór
 • Ekki setja í þurrkara
 • Ekki strauja
 • Innflutt vara

 

Umsagnir

Byggt á 10 reviews Skrifa umsögn
Customer Reviews
4.9 Based on 38 Reviews
Write a Review Ask a Question
 • Reviews
 • Questions

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
  31 Mar 2020
  Jóna Ó.
  Elska þær :smiley:

  Elska þær :smiley:

  IG
  29 Mar 2020
  Inga G.
  Frábærar buxur mjúkar og háar

  Frábærar buxur mjúkar og háar í mittið :grinning: Topp þjónusta hjá ykkur

  KB
  28 Mar 2020
  Kristín B.
  Frábærar

  Svo góðar, haldast vel uppi og renna ekkert. Henta vel í allar æfingar.

  EV
  15 Feb 2020
  Emilía V.
  Frabærar

  Pössuðu mjög vel þannig mælingar á síðunni eru hárréttar

  UH
  03 Feb 2020
  Unnur H.
  elska þessar buxur!

  elska þessar buxur!

  GK
  24 Jan 2020
  Gyða K.
  Jógabuxur

  Frábærar buxur í jóga eða ræktina, mjúkar og þægilegar og gefa vel eftir.