






Eir - æfingatoppur
Eir - æfingatoppur
has a rating of 4.6 stars
based on 31 reviews.
5.400 kr 4.500 kr
Eir æfingatoppur
Toppurinn er framleiddur úr mjúku, þéttu en teygjanlegu efni sem andar vel og hleypir raka sérstaklega vel í gegnum sig. Hann er þægilegur og heldur vel að. Fóðrið inn í er líka sérstaklega mjúkt og gott viðkomu. Innifalið er sett af púðum sem hægt er að fjarlægja ef vill.
Axlaböndin á baki eru teygja sem auðveldar alla hreyfingu og gerir þér auðveldara fyrir að hreyfa þig en veitir góðan stuðning
Eir toppurinn veitir miðlungs stuðning.
Efni:
Body: Polyester 88% / Elastane 12%
Netaefni
Net Orders Checkout
Item | Price | Qty | Total | |
---|---|---|---|---|
Total | 0 kr |