Afhending sendinga

 

Hægt er að velja um að nokkrar leiðir til að fá vörur afhendar. 

  SENT

  Við skutlum pakka heim: 

  • TVG Express 1-2 dagar á höfuðborgarsvæðinu  Keyrt er út á virkum dögum á milli 17 - 22 á kvöldin

  Landsbyggð afhending: 

  • Flytjandi, við sendum með Flytjanda og eru afhendir á Flytjandastöðvum, þetta ætti að geta gert afgreiðsluna enn hraðari.
  • Pósturinn við sendum á næsta pósthús með Póstinum

   

  SÓTT

  • Pantanir eru afhendar í Vatangörðum 22, 104, Reykjavik (TVG-Express). Það er opið hjá þeim alla virka daga frá 8 - 17
  • Ef þú pantar fyrir kl. 13 er pöntunin þín tilbúin til afhendingar þar eftir kl.14 samdægurs
  • Ef þú pantar eftir kl. 13 þá er þín pöntun tilbúin til afhendingar eftir kl. 14 næsta dag

   

  Símanúmer BRANDSON - 780 1800

   

   

  - Shipping policy -

  ***Price based rates***  Við skutlum pakkanum til þín 1-2 dagar( Höfuðborgarsv. )
  - 1200 kr.

  Við skutlum pakkanum til þín 1-2 dagar( Flytjanda stöðvar) 
  - 1200 kr.

  Við skutlum pakkanum til þín samdægurs FRÍTT 
  Ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr
  - FRÍTT

   

  Skráðu þig á póstlista