Ivar Stuttbuxur

5.0 star rating 20 Ummæli
Stærðartafla
Size
Color
Gray
Vörulýsing

Ertu að leita að góðum stuttbuxum með vösum?

Ivar stuttbuxurnar eru hannaðar úr léttu efni með klauf á hliðum til að auðvelda hreyfingu. Við hönnuðum auka vasa innan í vasanum til að smeygja símanum í svo hann sé á sínum stað og renni ekki úr vasanum. Interlock efni hleypir raka vel í gegnum sig og andar vel.

Kostir

 • Létt Interlock efni sem er létt og andar vel
 • Heldur þér þurrum
 • Teygja í mitti og band til að hnýta ef þarf
 • Auka vasi í vasanum fyrir símann
 • Klauf á hliðum til að auðvelda hreyfigetu
 • Sent & Sótt

  Það eru 4 leiðir sem við bjóðum upp á:

  • Sækja í Vatnagarða -Frítt
  • Sækja í Dropbox á völdum N1 bensínst. - 700 kr.
  • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1200 kr
  • Sent á næsta Pósthús / Flytjandastöð - 1200 kr

  Efni og umgengni

  • Efni: 100% polyester
  • Má þvo í þvottavél
  • Innflutt vara
  • Style: BT 13-00117

  Customer Reviews
  5.0 Based on 21 Reviews
  Write a Review Ask a Question
  • Reviews
  • Questions

  Thank you for submitting a review!

  Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

  Filter Reviews:
   BS
   21 Feb 2020
   Benedikt S.
   Yeah buddy!

   Þæginlegar léttar og liprar stuttbuxur.. Myndi kaupa fleiri ef það væri til aðrir litir!

   SB
   15 Feb 2020
   Sigríður B.
   Tók sjensinn og gaf kallinum

   Tók sjensinn og gaf kallinum þessar stuttbuxur og ég hitti beint í mark, honum finnst þær æði

   SG
   19 Dec 2019
   Sigríður G.
   Jólagjöf

   Mjög góð þjónusta og flott vara

   22 Nov 2019
   Guðný Þ.
   Ivar stuttbuxur

   mjög góðar

   S
   10 Nov 2019
   Sveinn
   Eðal buxur

   Gæti ekki verið sáttari. Geggjað verð á góðum búðum. Endilega fá þær í svörtu líka og ég panta strax..

   02 Nov 2019
   Einar Ó.
   Þægilegar stuttbuxur

   Góðar og þægilegar stuttbuxur sem ég kem til með að nota mikið