Ivar hlýrabolur

4.9 star rating 14 Ummæli
Stærðartafla
Size
Color
Moonstruck Melange
Indigo Melange
Castlerock Melange
Vörulýsing

Ertu að leita að góðum hlýrabol?

Frábær og léttur hlýrabolur hannaður úr efni sem andar vel og er góður kostur fyrir æfinguna hvort sem þú ert að fara lyfta, hlaupa, yoga eða eitthvað annað skemmtilegt sem þú tekur þér fyrir hendur til að fá útrás fyrir þína hreyfingu.

 • Efni: Polyester 90% / Spandex 10%
 • Má þvo í þvottavél
 • Innflutt vara

Sent & Sótt

Það eru 4 leiðir sem við bjóðum upp á:

 • Sækja í Vatnagarða -Frítt
 • Sækja í Dropbox á völdum N1 bensínst. - 700 kr.
 • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1200 kr
 • Sent á næsta Pósthús / Flytjandastöð - 1200 kr

Efni og umgengni

 • Efni: Polyester 90% / Spandex 10%
 • Má þvo í þvottavél
 • Innflutt vara

 

Customer Reviews
4.9 Based on 14 Reviews
Write a Review Ask a Question
 • Reviews
 • Questions

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
  BH
  22 Nov 2019
  Birgir H.
  Flottur og þægilegur

  Fyrsti ræktar hlýrabolurinn minn. Mæli með honum

  HG
  11 Nov 2019
  Helgi G.
  Flottir og þægilegir hlýrabolir í ræktina

  Flottur og þægilegur bolur fyrir ræktina. Elska síddina.

  ÞB
  27 Oct 2019
  Þórður B.
  Flottur bolur

  Fíla hann i botn

  MG
  23 Oct 2019
  Margrét G.
  Gæði, þægindi og stíll.

  Flottur, léttur og þægilegur. Sérstaklega hentugur fyrir karlmenn sem vilja oft vera berir af ofan þegar þeir ofhitna en það er kanski ekki alltað viðeigandi. Æðislegur litur.

  KT
  18 Oct 2019
  Kristinn T.
  Topp topp vara!

  Keypti mer 3 hlýraboli til að nota i ræktina og hlaup, góða vara andar vel og flott hönnun

  KH
  17 Oct 2019
  Kjartan H.
  Þægilegur og góð þjónusta

  Þægilegur og góð þjónusta