Gunnar T-Shirt

4.9 star rating 11 Ummæli
Size Guide
Size
Color
Silver Melange
Sky Melange
Ocean Melange

Þægindi og gæði

Gunnar íþróttabolurinn er hannaður með hreyfingu í huga, við splæstum í eðal blöndu í efnið á þessum bol með það í huga að þú sért að að svitna og hamast. Efnið í honum er mjög mjúkt og þægilegt, andar rosa vel COOLMAX® sem er eitt það besta sem völ er á í efni á íþróttafatnaði sem krefst góðrar öndunar og hraðri þornun á yfirborði 

Snilldar bolur á æfinguna eða í hlaupin jafnvel sem eftir æfingu eða hlaup. Mjög þægilegur og flottur bolur með góðri öndun og endurskini á merkingum.

 

Hannaður fyrir hreyfingu

Þessi æfingabolur er með raglan ermum svo að það er enginn saumur yfir axlirnar og gerir þér auðveldara að hreyfa þig og veldur síður óþægindum. 


Vörulýsing 

  • Flatir saumar / Raglan ermar
  • Fabric: 46% Polyester / 46% COOLMAX® / 8% Elastane
  • Má þvo í þvottavél
  • Innflutt vara
  • Litir:  Grey/Dark Blue/Light Blue
  • Style: BT 12-00318

Sendingakostnaður