Eir - æfingatoppur - 2017

Size Guide
Size
Color
THYME
MOONLIT OCEAN

Eir æfingatoppur

Þessi íþróttaoppur er framleiddur úr mjúku, þéttu en teygjanlegu efni sem andar vel og hleypir raka sérstaklega vel í gegnum sig. Hann er þægilegur og heldur vel að. Fóðrið inn í er líka sérstaklega mjúkt og gott viðkomu. Innifalið er sett af púðum sem hægt er að fjarlægja ef vill.

Axlaböndin á baki eru teygja sem auðveldar alla hreyfingu og gerir þér auðveldara fyrir að hreyfa þig en veitir góðan stuðning

Eir íþrótatoppurinn veitir miðlungs stuðning.

Efni:

Body: Polyester 88% / Elastane 12% 

Netaefni

Sendingakostnaður