Þrúðr II - æfingatoppur

4.6 star rating 18 Ummæli
Size Guide
Size

Þrúðr II - Sports Bra

Toppurinn er framleiddur úr mjúku, þéttu en teygjanlegu efni sem andar vel og hleypir raka sérstaklega vel í gegnum sig. Hann er þægilegur og heldur vel að. Fóðrið inn í er líka sérstaklega mjúkt og gott viðkomu. Innifalið er sett af púðum sem hægt er að fjarlægja ef vill.

Axlaböndin á baki eru stillanleg þannig að þú getur stillt þá lengd sem hentar þér. Þetta er krossbanda hönnun sem auðveldar alla hreyfingu og dreifir álaginu

Þrúðr II toppurinn veitir miðlungs stuðning.

Efni:

Body: Nylon 86% / Elastane 14% 

 ATH. Líklega betra að taka einu nr. stærra en þú tekur venjulega af því það er hægt að þrengja mittið á honum!

Sendingakostnaður